Skip to product information
1 of 1

Bookfunnel

Að Velja Kærleikann - Samskipti í nýju ljósi - Rafbók

Að Velja Kærleikann - Samskipti í nýju ljósi - Rafbók

Regular price 2.220 ISK
Regular price Sale price 2.220 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
Quantity

Að Velja Kærleikann - Samskipti í nýju ljósi eftir Edward E. Ford

Höfundurinn er sálfræðingur og hjónaráðgjafi og segir sögur margra ráðþega til  útskýra mannlega hegðun og samskipti fólks. Hann styður sig við sálfræðikenningu frá William T. Powers og samtalsaðferðina Reality Theraphy eftir William Glasser. Þetta er hið nýja ljós sem nefnt er í titlinum og kemur fram í þakkarávarpi höfundar.

Bókin er fróðleg lesning og getur nýst við  skilja betur sjálfan sig og aðra. Hún styður við uppbyggingarstefnu þá sem kennd er við Diane Gossen og hefur verið hagnýtt af kennurum í íslenska skólakerfinu síðan um aldamót.

Félagið Uppbygging sjálfsaga leiðir þá vinnu  kynna uppbyggingarstefnuna fyrir skólasamfélaginu og almenningi og er þ von útgefanda  þessi bók leggist á sömu sveif.


View full details